Sjálfspróf getur veitt einstaklingum vísbendingar um eigin stöðu. Niðurstöður jafngilda hins vegar ekki sjúkdómsgreiningu. Sjúkdómsgreiningar heilbrigðisstarfsfólks SÁÁ byggjast á greningaraðferðum fíknlækninga þar sem stuðst er við DSM-5 greiningarhandbók bandaríska geðlæknafélagsins.
SOGS-spurningalistinn, South Oaks Gambling Screen, var upprunlega útbúinn af Dr. Henry Lesieur og Dr. Sheilu Blume og lagður fyrir einstaklinga sem voru í eiturlyfja- og áfengismeðferð. Spurningalistinn gegnir því hlutverki að greina einstaklinga sem bera einkenni spilafíknar eða þjást af henni.
1. Vinsamlega merktu við þá tegund fjárhættuspila sem þú hefur tekið þátt í einhvern tíma á ævinni. (Merktu við alla liði, a-h).
16. Hefur þú tekið að láni peninga til að spila fyrir, eða til að borga spilaskuldir? Hjá hverjum hefur þú fengið lánað? (Merktu við alla reiti).
Formleg niðurstaða
Þú fékkst 0 stig úr prófinu. Þú getur borið stigafjöldann saman við töfluna hér fyrir neðan til að fá greiningu á prófinu þínu.
Athugið: Spurningalistar geta hins vegar aldrei orðið eins nákvæmir og viðtal við fagfólk með sérþekkingu. Ef þú ert í einhverjum vafa skaltu því leita til slíkra aðila. Þú getur t.d. farið í viðtal á göngudeild SÁÁ í Reykjavík eða á Akureyri eða talað við heilsugæslulækninn þinn um málið.