20. mars 2025
Formaður Sjálfstæðisflokkisns hjá Traustum vinum
Guðrún Hafsteinsdóttir nýkjörin formaður Sjálfstæðisflokksins heimsótti SÁÁ í boði Traustra vina síðastliðinn þriðjudag. Að venju var umræðuefnið Áfengi- og onnur vímuefni og vandinn sem fylgir.
Eftir að Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ hafði ávarpað fundinn tók Guðrún til máls og fór yfir sýn sína til málaflokksins. Að því loknu voru...