13. febrúar 2025
Björgólfur Guðmundsson fyrrverandi formaður SÁÁ er látinn
Hér fyrir neðan er minningargrein sem Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ skrifaði um Björgólf.
Björgólfur gekk til liðs við SÁÁ á stofndögum samtakanna, að áeggjan þeirra Binna Berndsen og Hilmars Helgasonar. Þátttaka Björgólfs var mikill happafengur fyrir hin ungu samtök, ekki aðeins þessa fyrstu daga heldur alla tíð síðan.
Björgólfur var...