13.okt
Nemendur FSU söfnuðu 420 þúsund krónum til styrktar SÁÁ
Í síðustu viku var haldin Góðgerðarvika í Fjölbrautaskólanum á Suðurlandi (FSU) – ein af stærstu og skemmtilegustu viðburðarvikum ársins í skólanum. Þá sameinast nemendur og kennarar um að safna pening fyrir gott málefni og skapa gleði og samhug í leiðinni. Að þessu sinni ákvað skólinn að styrkja SÁÁ, og söfnuðust alls 420.000 krónur sem renna...