30. janúar 2025
Fréttir
Hekla Nína x SÁÁ
Hekla Nína hannar einstakar keramikvörur til styrktar SÁÁ – Sala hefst laugardaginn 1. febrúar!
Hekla Nína, ung leirlistakona og hönnuður, hefur tekið höndum saman við SÁÁ og 28 daga áskorunina með einstöku samstarfi. Hún hefur hannað fallega keramikbolla og kertaskálar sem bera slagorðið „Allt annað líf“.
„Allt annað líf“ – Tákn um jákvæða...