04. maí 2023
Fréttir
Íris og Diddi heiðursfélagar
Á aðalfundi SÁÁ sem haldinn var í gær, 2. maí, voru þau Íris Kristjánsdóttir og Sigurður Friðriksson (Diddi) útnefnd heiðursfélagar SÁÁ.
Við sendum fréttir af starfseminni um það bil tvisvar í mánuði, afskráning er bara einn smellur.