04. desember 2024
Traustir vinir SÁÁ og gjöf til SÁÁ
Traustir vinir SÁÁ hittust í Vonarsalnum í gær þriðjudaginn 3.desember. Að venju var fundurinn ágætlega sóttur og boðið var upp á purusteik með hefðbundnu meðlæti að þessu sinni. Gestir fundarins voru Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti sem ávarpað samkomuna og Silja Jónsdóttir sálfræðingur hjá SÁÁ sem kynnti fjölskyldu- og barnaþjónustu...