29. ágúst 2024
Styrktarmót SÁÁ á Brautarholtinu
Styrktarmót SÁÁ í golfi var haldið miðvikudaginn 28. ágúst á Brautarholtsvelli. Góð þátttaka var í mótinu og ekki annað að sjá að kylfingar hafi notið dagsins enda Brautarholtið einn glæsilegasti golfvöllur landsins. Andri Þór Björnsson afrekskylfingur mætti til okkar og fór vel yfir með hópnum hvernig hans undirbúiningi er háttað þegar hann...