12. september 2023
Fréttir
Fyrirlestur með Sirrý Arnarsdóttur
Léttur, hvetjandi og hagnýtur fyrirlestur með Sirrý Arnarsdóttur um leiðir til að njóta sín í mannlegum samskiptum, koma fram af öryggi við hin ýmsu tilefni bæði í raunheimum og á Teams/Zoom.