Hófleg drykkja?
Sjálfspróf getur veitt einstaklingum vísbendingar um eigin stöðu. Niðurstöður jafngilda hins vegar ekki sjúkdómsgreiningu. Sjúkdómsgreiningar heilbrigðisstarfsfólks SÁÁ byggjast á greningaraðferðum fíknlækninga þar sem stuðst er við DSM-5 greiningarhandbók bandaríska geðlæknafélagsins.
AUDIT ( Alcohol Use Disorder Identification Test ) var útbúið af Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni. Þetta skimunarpróf er einkum talið gott til að finna fljótt þá sem drekka of mikið magn af áfengi án félagslegra vandamála en eiga á hættu að fá líkamlega fylgikvilla og eru að þróa með sér áfengissýki.
Merktu við það svar sem þú telur eiga við hjá þér