Fara í efni

AUDIT sjálfspróf

Hófleg drykkja?

Sjálfspróf getur veitt einstaklingum vísbendingar um eigin stöðu. Niðurstöður jafngilda hins vegar ekki sjúkdómsgreiningu. Sjúkdómsgreiningar heilbrigðisstarfsfólks SÁÁ byggjast á greningaraðferðum fíknlækninga þar sem stuðst er við DSM-5 greiningarhandbók bandaríska geðlæknafélagsins.

AUDIT ( Alcohol Use Disorder Identification Test ) var útbúið af Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni. Þetta skimunarpróf er einkum talið gott til að finna fljótt þá sem drekka of mikið magn af áfengi án félagslegra vandamála en eiga á hættu að fá líkamlega fylgikvilla og eru að þróa með sér áfengissýki.

Merktu við það svar sem þú telur eiga við hjá þér

 

Hversu oft færð þú þér áfengan drykk ?




Hversu marga drykki færð þú þér á venjulegum degi þegar þú drekkur?





Hversu oft færð þú þér meira en 6 drykki þegar þú neytir áfengis ?




Hversu oft á síðastliðnu ári komst þú að því að þú gast ekki hætt að drekka þegar þú varst á annað borð byrjaður?




Hversu oft á síðastliðnu ári gerðir þú ekki það sem venjulega er ætlast til af þér vegna drykkju ?




Hversu oft á síðastliðnu ári hefur þú þurft að fá þér áfengi að morgni til að koma þér af stað eftir mikla drykkju?




Hversu oft á síðastliðnu ári hefur þú fundið til eftirsjár eða sektarkenndar eftir drykkju?




Hversu oft á síðastliðnu ári hefur þú ekki getað munað það sem gerðist kvöldið áður vegna þess að þú hafðir drukkið áfengi?




Hefur þú eða einhver annar slasast eða meiðst vegna drykkju þinnar?




Hefur ættingi, vinur, læknir eða annar heilsugæslustarfsmaður haft áhyggjur af drykkju þinni eða stungið upp á því að þú minnkaðir eða hættir neyslu áfengis ?




Niðurstaða

Fjöldi stiga: 0

Af svörunum að dæma getur viðkomandi verið róleg(ur) því áfengisneyslan er eðlileg.

Hægt er að fá 0-41 stig út úr þessu prófi. Átta stig eða fleiri benda til áfengisvanda og kalla á frekari greiningu og eftir því sem stigin eru fleiri er vandinn meiri.

Spurningalistar geta hins vegar aldrei orðið eins nákvæmir og viðtal við fagfólk með sérþekkingu. Ef þú ert í einhverjum vafa skaltu því leita til slíkra aðila. Þú getur t.d. farið í viðtal á göngudeild SÁÁ í Reykjavík eða á Akureyri eða talað við heilsugæslulækninn þinn um málið.

Niðurstaða

Fjöldi stiga: 0

Af svörunum að dæma er viðkomandi alkóhólisti. Útkoman bendir til áfengissýki og er það mjög alvarlegt mál ef ekkert er að gert. Leita skyldi til fagfólks með sérþekkingu á þessu sviði, hjá SÁÁ eða öðrum sem hafa slíka þekkingu.

Hægt er að fá 0-41 stig út úr þessu prófi. Átta stig eða fleiri benda til áfengisvanda og kalla á frekari greiningu og eftir því sem stigin eru fleiri er vandinn meiri.

Spurningalistar geta hins vegar aldrei orðið eins nákvæmir og viðtal við fagfólk með sérþekkingu. Ef þú ert í einhverjum vafa skaltu því leita til slíkra aðila. Þú getur t.d. farið í viðtal á göngudeild SÁÁ í Reykjavík eða á Akureyri eða talað við heilsugæslulækninn þinn um málið.