Fara í efni

Álfasala SÁÁ

Gefum líf, kaupum jólaálfinn til að styrkja sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ. Fimmta hvert barn býr við það að fullorðinn á heimilinu stríðir við fíknsjúkdóminn. Sálfræðiþjónustan hjálpar börnunum að takast á við kvíða, skömm, reiði, áhyggjur og vanmátt sem fylgir slíkum aðstæðum.

SÁÁ rekur sjúkrahúsið Vog í Reykjavík og meðferðarstöðina Vík á Kjalarnesi. Einnig reka samtökin áfangaheimilið Vin og göngudeildir í Reykjavík og á Akureyri.

Takk fyrir stuðningin

Móttakandi álfsins
Heimilsfang
Auka upplýsingar
Verð: 3.000 ISK
Sendingarmáti