Álfasalan hefur verið og er okkar mikilvægasta fjáröflun og gerir SÁÁ kleift að halda úti öflugu meðferðarstarfi sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga.
Nú er tækifæri á að eignast alla Jólaálfana sem hafa komið til byggða hingað til.
Takk fyrir stuðninginn.