Fara í efni
7-11 maí Viðburðir

Álfasala SÁÁ

Álfasalan fer fram 7-11. maí

Eins og undanfarin ár leitum við hjá SÁÁ eftir aðstoð ykkar við að dreifa og selja Álfinn í ár.

Álfurinn kostar kr. 3000.- og eru sölulaun fyrir hvern seldan álf kr. 600.-. Þetta er tilvalin fjáröflun til að safna fyrir góðu málefni.

Ef þú vilt selja Álfinn með okkur þá endilega skráðu þig hér