Fara í efni
22-28 febrúar Viðburðir

28 daga áskorun

Allt annað líf

28 daga áskorunin er samfélagslegt verkefni sem hvetur fólk til að prófa áfengislausan lífsstíl í 28 daga. Markmiðið er að efla bæði líkamlega og andlega heilsu, skapa jákvæða umræðu um heilbrigðan lífsstíl og draga úr „stigma“ tengdu áfengislausum lífsstíl. Þetta er tækifæri til að prófa eitthvað nýtt og upplifa muninn sem aðeins 28 dagar geta gert.