Edrúar febrúar
SÁÁ hvetur landsmenn til þess að prófa Edrú lífstíl í febrúar og fá sem flesta til að finna það á eigin skinni hvað það er gott að sleppa því að neyta áfengis, amk í Edrúar.
Í tengslum við Edrúar verðum við með fræðslumola inná samfélagsmiðlum um skaðsemina en fyrst og fremst viljum við vekja athygli á þeim heilbrigða lífstíl sem fylgir því að sleppa því að neyta áfengis og vímuefna.
Nánari upplýsingar um viðburði og fleira tengt edrúar kemur inn á næstu dögum.
Vertu með okkur í Edrúar-Það er alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt !