Jólaálfurinn kemur til byggða þann 27. nóvember
Gefum líf, kaupum jólaálfinn til að styrkja sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ. Fimmta hvert barn býr við það að fullorðinn á heimilinu stríðir við fíknsjúkdóminn. Sálfræðiþjónustan hjálpar börnunum að takast á við kvíða, skömm, reiði, áhyggjur og vanmátt sem fylgir slíkum aðstæðum.
Takið vel á móti sölufólkinu okkar um allt land