Fara í efni
24. ágúst Viðburðir

Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka er stærsta hlaupahátíð Íslands og mun fara fram í 39. skipti þann 24. ágúst 2024.

Maraþonið heldur úti www.rmi.is/hlaupastyrkur sem er ein stærsta góðgerðarsöfnun landsins.

Skráning er í fullum gangi og getur fólk skráð sig í skemmtiskokk, 10km hlaup, hálf maraþon og heilt maraþon.

Þú getur skráð þig í hlaupið og þannig safnað áheitum og styrkt SÁÁ.