Fara í efni
3. desember kl. 12:00-13:00 Viðburðir Von, Efstaleiti 7

Traustir vinir

Traustir vinir SÁÁ.

Þriðjudaginn 3.desember 2024, kl. 12:00 – 13:00 í Von, Efstaleiti 7

Samtal og spurningar um fíknvandann og hvernig hann birtist í samfélaginu.

Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti verður gestur okkar og Silja Jónsdóttir sálfræðingur hjá SÁÁ kynnir fjölskyldu- og barnaþjónustu SÁÁ.

Boðið verður upp á mat í hádeginu fyrir 1000 kr. Purusteik með tilbehör

Gestgjafar eru þeir Ásmundur Friðriksson og Sigurður Friðriksson

Öll velkomin

SÁÁ - Allt annað líf