Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

02.jan

Full af lífi! – námskeið um vínlausan lífsstíl

Full af lífi! • Námskeiðið hefst 3. febrúar 2026 og lýkur 3. mars 2026• Verð: 38.900 kr. (25% afsláttur fyrir hjón) • Staður: Von, Efstaleiti 7 – kl. 19:30 á þriðjudagskvöldum • Námskeiðið er hæft til styrkja hjá stéttarfélögum• Leiðbeinendur: Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Margrét Leifsdóttir arkitekt og...
19.des 2025

Nýr heildarsamningur SÁÁ við SÍ

SÁÁ og Sjúkratryggingar Íslands hafa með fulltingi heilbrigðisráðherra, gert nýjan tímamótasamning um þjónustu SÁÁ. Helstu atriði samningsins eru: Sveigjanlegt meðferðarform, aukið aðgengi og jafnræði Ný dagdeildarmeðferð á göngudeildum Sveigjanlegra kerfi, meðferð við hæfi Þarfir mismunandi hópa tryggðir Forgangsröðun og viðeigandi...
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025