Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

13.okt

Nemendur FSU söfnuðu 420 þúsund krónum til styrktar SÁÁ

Í síðustu viku var haldin Góðgerðarvika í Fjölbrautaskólanum á Suðurlandi (FSU) – ein af stærstu og skemmtilegustu viðburðarvikum ársins í skólanum. Þá sameinast nemendur og kennarar um að safna pening fyrir gott málefni og skapa gleði og samhug í leiðinni. Að þessu sinni ákvað skólinn að styrkja SÁÁ, og söfnuðust alls 420.000 krónur sem renna...
07.okt

Afmæli SÁÁ – 48 ár í þágu fólks og fjölskyldna

Þann 7. október fagnaði SÁÁ samtökin afmæli sínu. Þessi dagur minnir okkur á þá miklu vegferð sem hófst þegar hópur fólks sameinaðist um að berjast fyrir betra lífi þeirra sem glíma við fíkn og fjölskyldna þeirra. Á undanförnum áratugum hafa tugir þúsundir einstaklinga gengið í gegnum meðferð á vegum samtakanna. Starfsemin hefur vaxið jafnt og...
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025