fyrir allt annað líf
Af vettvangi samtakanna
06.nóv
Heimsókn frá Landspítalanum
SÁÁ fékk nýverið heimsókn frá meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma (MEKF) á Landspítalanum. Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samvinnu milli stofnananna, kynna þær breytingar sem orðið hafa hjá SÁÁ frá síðasta fundi og ræða leiðir til að bæta þjónustu við einstaklinga sem glíma bæði við geð- og fíknivanda.
Ingunn Hansdóttir,...
03.nóv
Starfsfólk SÁÁ kynnti starf sitt á alþjóðlegum samráðsfundi í Osló
Ásdís, fagstjóri hjúkrunar hjá SÁÁ og Tita, hjúkrunarfræðingur í LOF-teyminu, fóru nýverið fyrir hönd SÁÁ tóku nýverið þátt í alþjóðlegum samráðsfundi um skaðaminnkun sem haldinn var í Osló.
Á fundinum komu saman sérfræðingar og fagfólk frá löndum víðs vegar að, meðal annars Ástralíu, Kanada, Englandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Skotlandi,...
Viðburðir
Fylgstu með og skráðu þig á póstlistann


