Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

18.des

Opnunartími á Göngudeild yfir hátíðarnar

Starfsemi SÁÁ verður óbreytt yfir hátíðarnar að því undanskildu að lokað verður á rauðum dögum í Göngudeildinni Von: aðfangadag (24. desember), jóladag (25. desember), annan í jólum (26. desember), gamlársdag (31. desember) og nýársdag (1. janúar). Opið er alla virka daga samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Göngudeild SÁÁ á Norðurlandi er í...
18.des

Jólaálfasalan - síðustu uppgjörin í hús

Síðustu uppgjör úr Jólaálfasölu SÁÁ árið 2025 eru nú að berast í hús og ljóst að salan gekk vonum framar, aldrei hafa selst jafnmargir jólaálfar og landsmenn tóku sölufólki okkar feikivel. SÁÁ vill þakka öllu því fólki sem keyptu jólaálfinn innilega fyrir stuðninginn, án þeirra væri ekki unnt að halda barnaþjónustu SÁÁ úti. Við viljum einnig...
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025