Fara í efni
23. apríl 2025

Aðalfundur SÁÁ 6.maí 2025

Aðalfundur SÁÁ verður haldinn 6.maí 2025 kl. 16:30 í VON, Efstaleiti 7.

Dagskrá fundarins er:

  1. Skýrsla stjórnar um starfsemi SÁÁ á liðnu starfsári
  2. Staðfesting endurskoðaðs ársreiknings
  3. Kosningar
    • Aðalstjórn í samræni við 6.grein samþykkta SÁÁ
    • Varastjórn í samræmi við 6.grein samþykkta SÁÁ
    • Félagslegra skoðunnarmanna reikninga í samræmi við 11.grein samþykkta SÁÁ.
  4. Lögð fram til afgreiðslu, tillaga um félagsgjald
  5. Breytingar á samþykktum SÁÁ ef fyrir liggja tillögur um þær
  6. Önnur mál

Við óskum eftir að þeir félagar sem ætla að sækja fundinum skrái sig hér .

Tengill með fundargögnum verður sendur mánudaginn 5.maí 2025.

Ógreidd félagsgjöld er hægt að gera upp við innganginn