Fara í efni
26. febrúar 2025

Allt annað líf í Alicante

Njótum saman á Alicante 23-30. september 2025

Í samtarfi við Úrval Útsýn höfum við sett saman í skemmtilega ferð til Alicante í haust. Þetta er frábær ferð fyrir þá sem kjósa að lifa heilbrigðum lífstíl. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá allann tímann:  Allt annaði líf golfmótið með stórglæsilegum vinningum, Pub quis, golfkennsla, jóga og margt fleira. Ath. Hægt er að bóka sig í ferðina án golfpakka. 

Smelltu hér og bókaðu fyrir 1. apríl og tryggðu þér 15.000 króna afslátt. Til þess að virkja afsláttinn þarf að slá inn kóðann SAA

Nánari upplýsingar gefur Stefán Pálsson í síma 898-4584 eða stefan@saa.is