26. febrúar 2025
Allt annað líf í Alicante
Njótum saman á Alicante 23-30. september 2025
Í samtarfi við Úrval Útsýn höfum við sett saman í skemmtilega ferð til Alicante í haust. Þetta er frábær ferð fyrir þá sem kjósa að lifa heilbrigðum lífstíl. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá allann tímann: Allt annaði líf golfmótið með stórglæsilegum vinningum, Pub quis, golfkennsla, jóga og margt fleira. Ath. Hægt er að bóka sig í ferðina án golfpakka.
Nánari upplýsingar gefur Stefán Pálsson í síma 898-4584 eða stefan@saa.is