03.nóv
Starfsfólk SÁÁ kynnti starf sitt á alþjóðlegum samráðsfundi í Osló
Ásdís, fagstjóri hjúkrunar hjá SÁÁ og Tita, hjúkrunarfræðingur í LOF-teyminu, fóru nýverið fyrir hönd SÁÁ tóku nýverið þátt í alþjóðlegum samráðsfundi um skaðaminnkun sem haldinn var í Osló.
Á fundinum komu saman sérfræðingar og fagfólk frá löndum víðs vegar að, meðal annars Ástralíu, Kanada, Englandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Skotlandi,...