Fara í efni

Fréttir & greinar

16.jan

Allt annað líf – reynslusögur fólks sem valdi edrú lífsstíl

SÁÁ kynnir nýtt og metnaðarfullt verkefni undir heitinu Allt annað líf, þar sem reynslusögur fólks sem lifir edrú lífi fá að njóta sín. Markmið verkefnisins er að sýna með skýrum og einlægum hætti hvernig lífið getur verið án áfengis, ekki fullkomið, en skýrara, heiðarlegra og oft ríkara. Hugmyndin að verkefninu hefur verið lengi í mótun hjá SÁÁ....
16.jan

Skál fyrir betri heilsu

Læknadagar standa fyrir opnu málþingi fyrir almenning í Silfurbergi B í Hörpu kl.20 miðvikudagskvöldið 21. janúar nk. Málþingið Skál fyrir betri heilsu! er spennandi og mikilvægt. Málþingið miðar að því að upplýsa almenning um þær hættur sem leynast í þeirri normalíseringu áfengisneyslu sem orðin er og ná fram samtali við samfélagið um hvernig...
16.jan

Á almenningi að vera slétt sama um opinbera áfengisstefnu?

Þannig spyr Siv Friðleifsdóttir fyrrverandi heilbrigðisiráðherra og nú félagi í Fræðslu og forvörnum – félagi áhugafólks um forvarnir og heilsueflingu, í aðsendri grein á visir.is. Greinin ber yfirskriftina „Flott hjá læknum!“ og fjallar um mikilvægi samfélagsumræðu um málefnið og undirstrikar jafnframt þarft átak lækna í tenglsum við læknadaga...
14.jan

„Orðum fylgi gjörðir“

Á vef Heilbrigðisráðuneytisins er ný frétt um að undirritaðir hafa verið þjónustusamningar ráðuneytisins við Krýsuvík og Hlaðgerðakot fyrir árið 2026. Á vefnum kemur fram að í mars á síðasta ári ákvað ríkisstjórnin að auka fjármagn í áfengis- og fíknimeðferðir, ákvörðun sem kom strax til framkvæmda á síðasta ári og leiddi m.a. til sumaropnunar...
02.jan

Full af lífi! – námskeið um vínlausan lífsstíl

Full af lífi! • Námskeiðið hefst 3. febrúar 2026 og lýkur 3. mars 2026• Verð: 38.900 kr. (25% afsláttur fyrir hjón) • Staður: Von, Efstaleiti 7 – kl. 19:30 á þriðjudagskvöldum • Námskeiðið er hæft til styrkja hjá stéttarfélögum• Leiðbeinendur: Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Margrét Leifsdóttir arkitekt og...
19.des 2025

Nýr heildarsamningur SÁÁ við SÍ

SÁÁ og Sjúkratryggingar Íslands hafa með fulltingi heilbrigðisráðherra, gert nýjan tímamótasamning um þjónustu SÁÁ. Helstu atriði samningsins eru: Sveigjanlegt meðferðarform, aukið aðgengi og jafnræði Ný dagdeildarmeðferð á göngudeildum Sveigjanlegra kerfi, meðferð við hæfi Þarfir mismunandi hópa tryggðir Forgangsröðun og viðeigandi...
19.des 2025

Vinardrengir styrkja SÁÁ

Íbúar á Vin, búsetuúrræði SÁÁ, ákváðu að safna fé til að styrkja SÁÁ. Þeir lögðu til dósasjóðinn sinn ásamt fleiru og afhentu Önnu Hildi Guðmundsdóttur formanni SÁÁ kr. 50.000 nú í morgun, með þeim orðum að það ætti að nýta þetta fé í það sem hún teldi mikilvægast á þessari stundu. Anna Hildur sagði þegar hún tók við peningunum að þessi gjöf kæmi...
18.des 2025

Opnunartími á Göngudeild yfir hátíðarnar

Starfsemi SÁÁ verður óbreytt yfir hátíðarnar að því undanskildu að lokað verður á rauðum dögum í Göngudeildinni Von: aðfangadag (24. desember), jóladag (25. desember), annan í jólum (26. desember), gamlársdag (31. desember) og nýársdag (1. janúar). Opið er alla virka daga samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Göngudeild SÁÁ á Norðurlandi er í...
18.des 2025

Jólaálfasalan - síðustu uppgjörin í hús

Síðustu uppgjör úr Jólaálfasölu SÁÁ árið 2025 eru nú að berast í hús og ljóst að salan gekk vonum framar, aldrei hafa selst jafnmargir jólaálfar og landsmenn tóku sölufólki okkar feikivel. SÁÁ vill þakka öllu því fólki sem keyptu jólaálfinn innilega fyrir stuðninginn, án þeirra væri ekki unnt að halda barnaþjónustu SÁÁ úti. Við viljum einnig...
16.des 2025

Hárgreiðslumenn í heimsókn á Vogi og á Vík

SÁÁ fékk nýverið góða heimsókn, hárgreiðslumennirnir Fannar og Fannar Óli komu á Vog og á Vík og buðu skjólstæðingum upp á klippingar. Heimsóknin var afar vel heppnuð og skapaði jákvæða, hlýja og líflega stemningu á báðum stöðum. Margir skjólstæðingar SÁÁ nýttu tækifærið til að fara í klippingu og var greinilegt að framtakið hafði jákvæð áhrif á...