Fara í efni

Fréttir & greinar

20. desember 2024

Gjöf til ungmennameðferðar SÁÁ

Fulltrúar frá Oddfellow afhentu í dag 500.000 kr styrk til SÁÁ sem mun nýtast til að styrkja ungmennameðferð SÁÁ. Styrkurinn rennur til verkefna sem miða að því að hjálpa ungmennum sem glíma við fíknsjúkdóm og veita þeim viðeigandi meðferð og stuðning. Þetta er liður í því að bæta heilbrigði og lífsgæði ungs fólks og stuðla þannig að farsælli...
05. desember 2024

Stjórn SÁÁ

Stjórn SÁÁ hittist á reglubundnum fundi sínum sl. þriðjudag. Að þessu sinni flutti Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir forstjóri SÁÁ erindi sem hún hafði fyrr flutt hjá Stjórnvísi þann 8.nóvember. Erindið ber nafnið "Allt annað líf" - Vegferð SÁÁ að stefnumiðaðri stjórnun. Eins og nafn erindisins ber með sér er fjallað um hvernig stefnumörkun þar sem...
04. desember 2024

Traustir vinir SÁÁ og gjöf til SÁÁ

Traustir vinir SÁÁ hittust í Vonarsalnum í gær þriðjudaginn 3.desember. Að venju var fundurinn ágætlega sóttur og boðið var upp á purusteik með hefðbundnu meðlæti að þessu sinni. Gestir fundarins voru Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti sem ávarpað samkomuna og Silja Jónsdóttir sálfræðingur hjá SÁÁ sem kynnti fjölskyldu- og barnaþjónustu...
29. nóvember 2024

Traustir vinir SÁÁ í desember

Traustir vinir SÁÁ. Þriðjudaginn 3.desember 2024, kl. 12:00 – 13:00 í Von, Efstaleiti 7 Samtal og spurningar um fíknvandann og hvernig hann birtist í samfélaginu. Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti verður gestur okkar og Silja Jónsdóttir sálfræðingur hjá SÁÁ kynnir fjölskyldu- og barnaþjónustu SÁÁ. Boðið verður upp á mat í hádeginu...
07. nóvember 2024

,,Allt annað líf!" - Vegferð SÁÁ að stefnumiðaðri stjórnun

Í þessu erindi mun Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ, fjalla um hvernig stefnumörkun með samvinnu grasrótar og heilbrigðisstarfsmanna hefur leitt þær breytingar sem orðið hafa á starfseminni á undanförnum árum. SÁÁ eru almannaheillasamtök sem reka heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóm og aðstandendur þeirra. Samtökin...
14. október 2024

Málþing SÁÁ

SÁÁ stendur fyrir málþingi dagana 4. og 5. nóvember næstkomandi á Hilton Nordica, í samvinnu við Heilbrigðisráðuneytið, Krýsuvíkursamtökin, Samhjálp og Fíknigeðdeild LSH. Fulltrúar Embættis landlæknis, Sjúkratrygginga Íslands, Háskólans á Akureyri og Rekovy flytja lykilerindi á málþinginu. Yfirskrift málþingsins er "Gæði og árangur í...
09. október 2024

SÁÁ hlýtur viðurkenningu fyrir rannsóknarstarf á alþjóðlegum vettvangi

Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ sækir þessa vikuna alþjóðlegt þing (INHSU 2024), ásamt Valgerði Rúnarsdóttur framkvæmdastjóra lækninga í Aþenu á Grikklandi. Þingið fjallar um heilbrigðisþjónustu fyrir fólk sem notar vímuefni, með m.a áherslu á lifrarbólgu C.
04. október 2024

SÁÁ opnar nýja göngudeild á Akureyri

SÁÁ opnar nýja göngudeild að Hvannavöllum 14, 2. hæð, 600 Akureyri í húsnæði Sálfræðiþjónustu Norðurlands. SÁÁ býður upp á ráðgjöf og hópastarf, auk sálfræðiþjónustu barna.   Staðþjónusta er alla mánudaga og þriðjudaga.   Hafið samband við okkur í síma 5307600 eða 8247609. Nýja skrifstofan Alice Harpa Björgvinsdóttir,...
26. september 2024

Fræðsluerindi fyrir foreldra

Að tala við börn um fíknivandann í fjölskyldunni
03. september 2024

Tímamótadagur

Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn...