Fara í efni

Fréttir & greinar

27.ágú

Full af lífi! – námskeið um vínlausan lífsstíl

Full af lífi! • Námskeiðið hefst 22. október og lýkur 19. nóvember 2025• Verð: 38.900 kr.• Staður: Von, Efstaleiti 7 – kl. 20 á miðvikudagskvöldum• Námskeiðið er hæft til styrkja hjá stéttarfélögum• Leiðbeinendur: Gunnar Hersveinn rithöfundur og heimspekingur og Margrét Leifsdóttir arkitekt og heilsumarkþjálfi.Námskeiðið er samstarfsverkefni...
27.ágú

Dóttir Skin styrkir SÁÁ með söfnun í minningu Hermanns Ragnarssonar

SÁÁ hefur tekið á móti rausnarlegum styrk að upphæð 549.001 kr. frá íslenska húðvörumerkinu Dóttir Skin, sem Helga Sigrún stofnaði og rekur. Söfnunin var tileinkuð föður Helgu, Hermanni Ragnarssyni, sem hefði orðið sjötugur á hlaupadegi Reykjavíkurmaraþonsins. Í tilefni dagsins bauð Dóttir Skin 22% afslátt í netverslun sinni og lét jafnframt...
26.ágú

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025

Hlauparar SÁÁ í Reykjavíkurmaraþoninu 2025 Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 23. ágúst við ágætis aðstæður í miðborg Reykjavíkur. Fjöldi hlaupara tók þátt í hlaupinu og lögðu margir þeirra sitt af mörkum til góðra málefna í gegnum Hlaupastyrkur.is. Alls hlupu 34 hlauparar fyrir SÁÁ í ár og söfnuðu þeir samtals 1.956.814 kr....
08.ágú

Styrktarmót SÁÁ á Brautarholtsvelli

Styrktarmót SÁÁ í samstarfi við Vörð tryggingafélag fór fram á Brautarholtsvelli þann 7. ágúst síðastliðinn. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður í alla staði – veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og sköpuðu kjöraðstæður fyrir golf, samveru og gleði. Mótið var fullbókað og þátttakendur komu víða að til að sameinast um eitt markmið: að styðja...
14.júl

SÁÁ vekur eftirtekt á forvarnarverkefninu „Verum klár"

Reykjavíkurborg hefur sett af stað metnaðarfulla vitundarvakningu og forvarnarverkefni undir yfirskriftinni „Verum klár“, sem beinist að því að efla vitund og þekkingu foreldra og forráðafólks um vímuefnanotkun ungmenna. SÁÁ fagnar þessu framtaki og styður það heilshugar. Verkefnið „Verum klár“ byggir á því sem rannsóknir og reynsla sýna að...
25.maí

Þórdís Rögn valin gullheili ISAM

Þórdís Rögn Jónsdóttir, sem með öðrum stendur að Bataappinu, var í dag valin "Gullheili" ISAM. Þórdís kynnti appið fyrir hönd Rekovy, á svokölluðum Innovation day ISAM hér í Hamborg á árlegri ráðstefnu ISAM. Bataappið er þróað m.a. í samvinnu með SÁÁ.Ásamt Þórdísi eru á ráðstefnunni þær Valgerður Rúnarsdóttir, Helga Katrín Guðmundsdóttir og Erna...
22.maí

Valgerður Rúnarsdóttir heiðruð á aðalfundi SÁÁ

Á aðalfundi SÁÁ, 6. maí 2025 heiðruðu samtökin Valgerði Rúnarsdóttur lækni í tilefni af því að 25 ár voru liðin frá því að hún hóf störf hjá SÁÁ, á sjúkrahúsinu Vogi. Á þessum tíma hefur Valgerður starfað óslitið við fíknlækningar ásamt því að sinna stjórnunarstörfum.Valgerður er sérfræðingur í lyflækningum og var fyrst íslenskra lækna til að...
21.maí

Um 200 manns á Bubba

Um 200 manns sóttu tónleika Bubba Morthens í Von í kvöld. Gestir létu vel af tónleikunum enda Bubbi í frábæru formi. Í veitingasölunni gátu gestir keypt sér boli frá ýmsum atburðum tengdum SÁÁ í gegnum tíðina. 
20.maí

Þráinn Farestveit varaformaður SÁÁ skrifar um áfengi og íþróttir

Þráinn Farestveit varaformaður SÁÁ og framkvæmdastjóri Verndar skrifar grein á visir.is um það hvernig áfengisneysla í tengslum við íþróttir hefur aukist og hvernig íþróttafélög eru að verða háð tekjum af áfengissölu á íþróttaviðburðum. Greinina má lesa hér.
16.maí

Ragnheiður Hulda forstjóri SÁÁ fær Hvatningarstyrk Fíh

Á aðalfundi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga var tilkynnt að stjórn Fíh hefði ákveðið að veita Ragnheiði Huldu Friðriksdóttur forstjóra SÁÁ, hvatningarstyrk fyrir störf hennar á svið hjúkrunar og heilbrigðisþjónustu. Það var Vilborg Ingólfsdóttir hjúkrunarfræðingur sem tilnefndi Ragnheiði til styrksins en í texta með tilnefningunni...