Fara í efni

Fréttir & greinar

19.des

Nýr heildarsamningur SÁÁ við SÍ

SÁÁ og Sjúkratryggingar Íslands hafa með fulltingi heilbrigðisráðherra, gert nýjan tímamótasamning um þjónustu SÁÁ. Helstu atriði samningsins eru: Sveigjanlegt meðferðarform, aukið aðgengi og jafnræði Ný dagdeildarmeðferð á göngudeildum Sveigjanlegra kerfi, meðferð við hæfi Þarfir mismunandi hópa tryggðir Forgangsröðun og viðeigandi...
19.des

Vinardrengir styrkja SÁÁ

Íbúar á Vin, búsetuúrræði SÁÁ, ákváðu að safna fé til að styrkja SÁÁ. Þeir lögðu til dósasjóðinn sinn ásamt fleiru og afhentu Önnu Hildi Guðmundsdóttur formanni SÁÁ kr. 50.000 nú í morgun, með þeim orðum að það ætti að nýta þetta fé í það sem hún teldi mikilvægast á þessari stundu. Anna Hildur sagði þegar hún tók við peningunum að þessi gjöf kæmi...
18.des

Opnunartími á Göngudeild yfir hátíðarnar

Starfsemi SÁÁ verður óbreytt yfir hátíðarnar að því undanskildu að lokað verður á rauðum dögum í Göngudeildinni Von: aðfangadag (24. desember), jóladag (25. desember), annan í jólum (26. desember), gamlársdag (31. desember) og nýársdag (1. janúar). Opið er alla virka daga samkvæmt hefðbundnum opnunartíma. Göngudeild SÁÁ á Norðurlandi er í...
18.des

Jólaálfasalan - síðustu uppgjörin í hús

Síðustu uppgjör úr Jólaálfasölu SÁÁ árið 2025 eru nú að berast í hús og ljóst að salan gekk vonum framar, aldrei hafa selst jafnmargir jólaálfar og landsmenn tóku sölufólki okkar feikivel. SÁÁ vill þakka öllu því fólki sem keyptu jólaálfinn innilega fyrir stuðninginn, án þeirra væri ekki unnt að halda barnaþjónustu SÁÁ úti. Við viljum einnig...
16.des

Hárgreiðslumenn í heimsókn á Vogi og á Vík

SÁÁ fékk nýverið góða heimsókn, hárgreiðslumennirnir Fannar og Fannar Óli komu á Vog og á Vík og buðu skjólstæðingum upp á klippingar. Heimsóknin var afar vel heppnuð og skapaði jákvæða, hlýja og líflega stemningu á báðum stöðum. Margir skjólstæðingar SÁÁ nýttu tækifærið til að fara í klippingu og var greinilegt að framtakið hafði jákvæð áhrif á...
07.des

Álfasalan fram úr björtustu vonum

Síðasti dagur formlegrar jólaálfasölu er í dag. Salan hefur verið mjög góð og hver einasti jólaálfur farinn úr húsi hjá SÁÁ eða eins og Stefán Pálsson markaðs- og kynningarstjóri SÁÁ sagði "Álfarnir eru nú uppseldir hjá útgefanda.".  Hann sagði einnig að nú þegar sölufólk er byrjað að skila af sér þá hafa flestir selt upp sínar...
05.des

Álfasalan gengur áfram vel - fyrir börnin

Álfasalan heldur áfram og verður út helgina. Salan gengur mjög vel og sölufólk er mjög ánægt með viðbrögð og viðmót almennings. Sölustaðirnir hafa auðvitað breytst í gegnum tíðina, reglur verslanaeigenda breytast milli ára og aðstaða sölufólks er auðvitað mjög mismunandi eftir sölustöðum. En sölufólkið lætur það ekki á sig fá og lagar sig að...
05.des

Jólaálfurinn 5 ára

Í ár er Jólaálfurinn 5 ára. Þess vegna er boðið upp á að kaupa kassa með öllum fimm jólaálfunum sem hafa komið út. Kassinn kostar aðeins 10.000, þannig að það eru feikilega góð kaup.
04.des

"Alltaf gagn af því að hitta annað fagfólk"

Sigurður Gunnsteinsson og Páll Geir Bjarnason sóttu árlega ráðstefnu NAADAC í október sl. NAADAC eru samtök fagfólks sem vinna við fíknsjúkdóma og því sem þeim tengist. Íslendingar hafa sótt þessar ráðstefnur í yfir 30 ár og ætíð komið til baka með hugmyndir og þekkingu sem hafa nýst okkur beint og óbeint í meðferðarstarfinu hér heima. Þeir voru...
04.des

Aðalstjórn samþykkir að kanna hagkvæmni þess að flytja starfssemi Vogs.

Aðalstjórnarfundur SÁÁ sem haldinn var þriðjudaginn 2.desember samþykkti tillögu þess efnis að fela framkvæmdastjórn að kanna hagkvæmi þess að flytja starfssemi sjúkrahússins Vogs og leggja fyrir heildstæða tillögu þess efnis fyrir aðalstjórn. Tillagan á að liggja fyrir fyrri hluta árs 2026. Framkvæmdastjórn er falið að greina sérstaklega...