19.des
Nýr heildarsamningur SÁÁ við SÍ
SÁÁ og Sjúkratryggingar Íslands hafa með fulltingi heilbrigðisráðherra, gert nýjan tímamótasamning um þjónustu SÁÁ. Helstu atriði samningsins eru:
Sveigjanlegt meðferðarform, aukið aðgengi og jafnræði
Ný dagdeildarmeðferð á göngudeildum
Sveigjanlegra kerfi, meðferð við hæfi
Þarfir mismunandi hópa tryggðir
Forgangsröðun og viðeigandi...