Fara í efni

Fréttir & greinar

07.des

Álfasalan fram úr björtustu vonum

Síðasti dagur formlegrar jólaálfasölu er í dag. Salan hefur verið mjög góð og hver einasti jólaálfur farinn úr húsi hjá SÁÁ eða eins og Stefán Pálsson markaðs- og kynningarstjóri SÁÁ sagði "Álfarnir eru nú uppseldir hjá útgefanda.".  Hann sagði einnig að nú þegar sölufólk er byrjað að skila af sér þá hafa flestir selt upp sínar...
05.des

Álfasalan gengur áfram vel - fyrir börnin

Álfasalan heldur áfram og verður út helgina. Salan gengur mjög vel og sölufólk er mjög ánægt með viðbrögð og viðmót almennings. Sölustaðirnir hafa auðvitað breytst í gegnum tíðina, reglur verslanaeigenda breytast milli ára og aðstaða sölufólks er auðvitað mjög mismunandi eftir sölustöðum. En sölufólkið lætur það ekki á sig fá og lagar sig að...
05.des

Jólaálfurinn 5 ára

Í ár er Jólaálfurinn 5 ára. Þess vegna er boðið upp á að kaupa kassa með öllum fimm jólaálfunum sem hafa komið út. Kassinn kostar aðeins 10.000, þannig að það eru feikilega góð kaup.
04.des

"Alltaf gagn af því að hitta annað fagfólk"

Sigurður Gunnsteinsson og Páll Geir Bjarnason sóttu árlega ráðstefnu NAADAC í október sl. NAADAC eru samtök fagfólks sem vinna við fíknsjúkdóma og því sem þeim tengist. Íslendingar hafa sótt þessar ráðstefnur í yfir 30 ár og ætíð komið til baka með hugmyndir og þekkingu sem hafa nýst okkur beint og óbeint í meðferðarstarfinu hér heima. Þeir voru...
04.des

Aðalstjórn samþykkir að kanna hagkvæmni þess að flytja starfssemi Vogs.

Aðalstjórnarfundur SÁÁ sem haldinn var þriðjudaginn 2.desember samþykkti tillögu þess efnis að fela framkvæmdastjórn að kanna hagkvæmi þess að flytja starfssemi sjúkrahússins Vogs og leggja fyrir heildstæða tillögu þess efnis fyrir aðalstjórn. Tillagan á að liggja fyrir fyrri hluta árs 2026. Framkvæmdastjórn er falið að greina sérstaklega...
04.des

Jólaálfur SÁÁ fyrir sálfræðiþjónustu barna

Álfasalan fer vel af stað og mikil stemming hjá sölufólki okkar. Að sögn Stefáns Pálssonar markaðs- og kynningarstjóra SÁÁ er jólaálfurinn í ár tileinkaður sálfræðiþjónustu SÁÁ við börn, en sú þjónusta er alfarið rekin fyrir sjálfsaflafé SÁÁ. Þess vegna skiptir vel heppnuð álfasala gríðarlega miklu máli. Jólaálfurinn í ár er Pottaskefill og hann...
18.nóv

Nýr stofnanasamningur við hjúkrunarfræðinga

SÁÁ og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa undirritað nýjan stofnanasamning sín á milli. Markmið samningsins er að styðja við og efla hlutverk hjúkrununarfræðinga í meðferð fíknsjúdóma hjá SÁÁ. Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ, sagði það vera ánægjuefni að hafa náð þessum samningi við hjúkrunarfræðinga. "Það var mjög jákvætt og...
10.nóv

Nám áfengis- og vímuefnaráðgjafa heldur áfram að þróast

Nám í áfengis- og vímuefnaráðgjöf heldur áfram að þróast og styrkjast. Eins og flestir vita þá varð stétt áfengis- og vímuefnaráðgjafa til hjá SÁÁ strax á upphafsárum samtakanna. Strax á upphafsárunum var lögð áhersla á að byggja undir þekkingu og fagmennsku þessarar stéttar t.a.m. með því að sækja í ráðstefnur og nám erlendis, fá hingað til lands...
06.nóv

Heimsókn frá Landspítalanum

SÁÁ fékk nýverið heimsókn frá meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma (MEKF) á Landspítalanum. Markmið heimsóknarinnar var að efla samtal og samvinnu milli stofnananna, kynna þær breytingar sem orðið hafa hjá SÁÁ frá síðasta fundi og ræða leiðir til að bæta þjónustu við einstaklinga sem glíma bæði við geð- og fíknivanda. Ingunn Hansdóttir,...
03.nóv

Starfsfólk SÁÁ kynnti starf sitt á alþjóðlegum samráðsfundi í Osló

Ásdís, fagstjóri hjúkrunar hjá SÁÁ og Tita, hjúkrunarfræðingur í LOF-teyminu, fóru nýverið fyrir hönd SÁÁ tóku nýverið þátt í alþjóðlegum samráðsfundi um skaðaminnkun sem haldinn var í Osló. Á fundinum komu saman sérfræðingar og fagfólk frá löndum víðs vegar að, meðal annars Ástralíu, Kanada, Englandi, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Skotlandi,...