Fara í efni

Fréttir & greinar

23.apr

Aðalfundur SÁÁ 6.maí 2025

Aðalfundur SÁÁ verður haldinn 6.maí 2025 kl. 16:30 í VON, Efstaleiti 7. Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar um starfsemi SÁÁ á liðnu starfsári Staðfesting endurskoðaðs ársreiknings Kosningar Aðalstjórn í samræni við 6.grein samþykkta SÁÁ Varastjórn í samræmi við 6.grein samþykkta SÁÁ Félagslegra skoðunnarmanna reikninga í samræmi við...
16.apr

Álfasala SÁÁ 2024

Álfasala SÁÁ 2024 Álfasalan hefur verið og er okkar mikilvægasta fjáröflun og gerir SÁÁ kleift að halda úti öflugu meðferðarstarfi sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga. Við erum þakklát fyrir þær góðu móttökur sem Álfurinn hefur fengið frá upphafi. Álfasalan fer fram tvisvar á ári, í maí er það Vorálfurinn og í desember er það Jólaálfurinn....
16.apr

Leiklistarnámskeið

Unnið með spuna, leiki , trúða og karakter og nemendur læra leik og spunaæfingar sem nýtast þeim jafnt í leiklistinni og lífinu sjálfu. Á námskeiðinu fer fólk út úr hefðbundinni hegðun og stígur út fyrir þægindaramman og skapar með því frelsi sem gefur orku og sjálfstraust.
20.mar

Formaður Sjálfstæðisflokkisns hjá Traustum vinum

Guðrún Hafsteinsdóttir nýkjörin formaður Sjálfstæðisflokksins heimsótti SÁÁ í boði Traustra vina síðastliðinn þriðjudag. Að venju var umræðuefnið Áfengi- og onnur vímuefni og vandinn sem fylgir. Eftir að Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ hafði ávarpað fundinn tók Guðrún til máls og fór yfir sýn sína til málaflokksins. Að því loknu voru...
26.feb

Heilbrigðisráðherra heimsækir SÁÁ

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson alþingismaður komu í heimsókn til SÁÁ þriðjudaginn 25.febrúar. Með í för voru Jón Magnús Kristjánsson aðstoðarmaður ráðherra, Ester Petra Gunnarsdóttir lögfræðingur á skrifstofu lýðheilsu og vísinda, Sigríður Jónsdóttir stefnumótunarsérfræðingur og Margrét Erlendsdóttir upplýsingafulltrúi...
26.feb

Allt annað líf í Alicante

Njótum saman á Alicante 23-30. september 2025 Í samtarfi við Úrval Útsýn höfum við sett saman í skemmtilega ferð til Alicante í haust. Þetta er frábær ferð fyrir þá sem kjósa að lifa heilbrigðum lífstíl. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá allann tímann:  Allt annaði líf golfmótið með stórglæsilegum vinningum, Pub quis, golfkennsla, jóga og...
25.feb

Hugleiðsla og öndun fyrir börn

Maggý Mýrdal jógakennari ætlar að bjóða upp á fría kennslu í hugleiðslu og öndun fyrir börn á aldrinum 5-18 ára. Léttir og nærandi tímar sem hjálpa börnum og unglingum að efla sjálfstraust og vellíðan.
13.feb

Björgólfur Guðmundsson fyrrverandi formaður SÁÁ er látinn

Hér fyrir neðan er minningargrein sem Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ skrifaði um Björgólf. Björgólfur gekk til liðs við SÁÁ á stofndögum samtakanna, að áeggjan þeirra Binna Berndsen og Hilmars Helgasonar. Þátttaka Björgólfs var mikill happafengur fyrir hin ungu samtök, ekki aðeins þessa fyrstu daga heldur alla tíð síðan. Björgólfur var...
30.jan
Fréttir

Hekla Nína x SÁÁ

Hekla Nína hannar einstakar keramikvörur til styrktar SÁÁ – Sala hefst laugardaginn 1. febrúar! Hekla Nína, ung leirlistakona og hönnuður, hefur tekið höndum saman við SÁÁ og 28 daga áskorunina með einstöku samstarfi. Hún hefur hannað fallega keramikbolla og kertaskálar sem bera slagorðið „Allt annað líf“. „Allt annað líf“ – Tákn um jákvæða...
27.jan

Grafík fyrir 28 DAGA

Hönnuður grafíkarinnar fyrir 28 daga áskorunina Hugmyndin að grafíkinni fyrir 28 daga áskorunina byggir á þróun hugmyndarinnar um „áruna“ sem var kynnt í edrúar febrúar í fyrra eftir Rúbínu. Í ár höfum við stækkað og dýpkað hugmyndina með því að vinna með hjartað sem tákn um samstöðu, hlýju og líf. Þetta verkefni endurspeglar jákvæða orku og...