Fara í efni

Fréttir & greinar

07. nóvember 2024

,,Allt annað líf!" - Vegferð SÁÁ að stefnumiðaðri stjórnun

Í þessu erindi mun Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ, fjalla um hvernig stefnumörkun með samvinnu grasrótar og heilbrigðisstarfsmanna hefur leitt þær breytingar sem orðið hafa á starfseminni á undanförnum árum. SÁÁ eru almannaheillasamtök sem reka heilbrigðisþjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóm og aðstandendur þeirra. Samtökin...
14. október 2024

Málþing SÁÁ

SÁÁ stendur fyrir málþingi dagana 4. og 5. nóvember næstkomandi á Hilton Nordica, í samvinnu við Heilbrigðisráðuneytið, Krýsuvíkursamtökin, Samhjálp og Fíknigeðdeild LSH. Fulltrúar Embættis landlæknis, Sjúkratrygginga Íslands, Háskólans á Akureyri og Rekovy flytja lykilerindi á málþinginu. Yfirskrift málþingsins er "Gæði og árangur í...
09. október 2024

SÁÁ hlýtur viðurkenningu fyrir rannsóknarstarf á alþjóðlegum vettvangi

Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir, forstjóri SÁÁ sækir þessa vikuna alþjóðlegt þing (INHSU 2024), ásamt Valgerði Rúnarsdóttur framkvæmdastjóra lækninga í Aþenu á Grikklandi. Þingið fjallar um heilbrigðisþjónustu fyrir fólk sem notar vímuefni, með m.a áherslu á lifrarbólgu C.
04. október 2024

SÁÁ opnar nýja göngudeild á Akureyri

SÁÁ opnar nýja göngudeild að Hvannavöllum 14, 2. hæð, 600 Akureyri í húsnæði Sálfræðiþjónustu Norðurlands. SÁÁ býður upp á ráðgjöf og hópastarf, auk sálfræðiþjónustu barna.   Staðþjónusta er alla mánudaga og þriðjudaga.   Hafið samband við okkur í síma 5307600 eða 8247609. Nýja skrifstofan Alice Harpa Björgvinsdóttir,...
26. september 2024

Fræðsluerindi fyrir foreldra

Að tala við börn um fíknivandann í fjölskyldunni
03. september 2024

Tímamótadagur

Þann 2.september sl. var tímamótadagur í þjónustu við fólk með fíknsjúkdóma. Heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson staðfesti viðauka við samning Sjúkratrygginga Íslands og SÁÁ um flýtiþjónustu vegna fíknsjúkdóma og snemminngrip fyrir einstaklinga með alvarlega ópíóíðafíkn. Þetta er tímamótadagur því einstaklingar sem þjást af alvarlegri fíkn...
02. september 2024

Samningur milli SÁÁ og Sjúkra­trygg­inga Íslands

Heil­brigðisráðherra und­ir­ritaði í dag samn­ing á milli Sjúkra­trygg­inga Íslands og SÁÁ sem mun fimm­falda aðgengi að þjón­ustu við ein­stak­linga með al­var­lega ópíóíðafíkn. Ragn­heiður Hulda Friðriks­dótt­ir, for­stjóri SÁÁ, seg­ir samn­ing­inn muni gjör­breyta og bæta þjón­ust­una. Hún seg­ir und­ir­rit­un samn­ings­ins breyta miklu til...
02. september 2024

Gulur september

Gulur september hófst formlega í gær, 1. september, á opnunarviðburði í Ráðhúsinu í Reykjavík. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands ávarpaði opnunina auk borgarstjóra og heilbrigðisráðherra. Að loknu athafnar var síðan geðræktargangan Gulu sporin sem endaði hjá Píeta samtökunum í vöfflukaffi. Nánar um Gulan september inná gulurseptember.is Gulur...
29. ágúst 2024

Styrktarmót SÁÁ á Brautarholtinu

Styrktarmót SÁÁ í golfi var haldið miðvikudaginn 28. ágúst á Brautarholtsvelli. Góð þátttaka var í mótinu og ekki annað að sjá að kylfingar hafi notið dagsins enda Brautarholtið einn glæsilegasti golfvöllur landsins. Andri Þór Björnsson afrekskylfingur mætti til okkar og fór vel yfir með hópnum hvernig hans undirbúiningi er háttað þegar hann...
27. ágúst 2024

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2024

Mikið fjör var í miðbæ Reykjavíkur síðastliðin laugardag þegar Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í 40. skipti. Alls voru 14.646 skráðir þátttakendur og var gríðarlega mikil stemning. Fjölmargir fögnuðu þegar hlauparar komu í mark og voru mörg bros að sjá. Söfnunarmet var slegið á hlaupastyrkur.is en alls söfnuðust 253.947.614 kr. fyrir góð...