16.jan
Allt annað líf – reynslusögur fólks sem valdi edrú lífsstíl
SÁÁ kynnir nýtt og metnaðarfullt verkefni undir heitinu Allt annað líf, þar sem reynslusögur fólks sem lifir edrú lífi fá að njóta sín. Markmið verkefnisins er að sýna með skýrum og einlægum hætti hvernig lífið getur verið án áfengis, ekki fullkomið, en skýrara, heiðarlegra og oft ríkara.
Hugmyndin að verkefninu hefur verið lengi í mótun hjá SÁÁ....