07.des
Álfasalan fram úr björtustu vonum
Síðasti dagur formlegrar jólaálfasölu er í dag. Salan hefur verið mjög góð og hver einasti jólaálfur farinn úr húsi hjá SÁÁ eða eins og Stefán Pálsson markaðs- og kynningarstjóri SÁÁ sagði "Álfarnir eru nú uppseldir hjá útgefanda.". Hann sagði einnig að nú þegar sölufólk er byrjað að skila af sér þá hafa flestir selt upp sínar...