28.okt
SÁÁ býður sérhæfða meðferð við spilafíkn – öllum að kostnaðarlausu
Sérfræðingar SÁÁ veita meðferð sem byggir á alþjóðlegri þekkingu og viðurkenndum aðferðum
Í umræðum undanfarinna vikna hefur verið rætt um skort á meðferðarúrræðum og faglegri þekkingu fyrir fólk sem glímir við spilafíkn á Íslandi. SÁÁ vill í því samhengi upplýsa almenning um að samtökin hafa í nokkur ár boðið upp á sérhæfða og gagnreynda meðferð...