07.okt
Afmæli SÁÁ – 48 ár í þágu fólks og fjölskyldna
Þann 7. október fagnaði SÁÁ samtökin afmæli sínu. Þessi dagur minnir okkur á þá miklu vegferð sem hófst þegar hópur fólks sameinaðist um að berjast fyrir betra lífi þeirra sem glíma við fíkn og fjölskyldna þeirra.
Á undanförnum áratugum hafa tugir þúsundir einstaklinga gengið í gegnum meðferð á vegum samtakanna. Starfsemin hefur vaxið jafnt og...