SÁÁ ...til betra lífs

...towards better life

stjorn-saa

Framkvæmdastjórn SÁÁ

Framkvæmdastjórn skal skipuð níu mönnum sem aðalstjórn kýs úr sínum hópi til eins árs á fyrsta fundi sínum eftir aðalfund.
Lesa meira

skrifstofa

Skrifstofa SÁÁ

Starfsfólk á skrifstofu SÁÁ í Von, Efstaleiti 7, stjórnar rekstri, annast fjáröflun og heldur utan um félags- og útbreiðslustarf samtakanna.
Lesa meira

saa-fanar

Stjórn SÁÁ

Aðalstjórn samtakanna skipa 48 einstaklingar. Kjörtími er þrjú ár og skulu 16 kjörnir á hverjum aðalfundi auk 7 varamanna til eins árs.
Lesa meira

Greinargerð um þjónustu SÁÁ

SÁÁ sinnir fyrst og fremst þeim geðheilbrigðisvanda sem fíknsjúkdómurinn veldur og snertir einstaklinga, börn þeirra, fjölskyldur og samfélagið allt. Fá dæmi eru um almannaheillasamtök sem njóta velvildar og stuðnings líkt og SÁÁ gerir. Þjónustan er heildstæð og samfelld og skapar mikil verðmæti í samfélaginu.

Greinargerð um þjónustu SÁÁ var gefin út í mars 2018. Í henni er gerð grein fyrir viðbúnaði og þjónustumagni meðferðarþjónustu SÁÁ árið 2017, samhliða kostnaðargreiningu sem byggir á endurskoðuðu bókhaldi 2017.
Opna greinargerð um þjónustu SÁÁ

Kostnaður við rekstur Vogs er 925.354.052 kr.

Ríkisframlag er 694.640.000 kr.
%

Kostnaður við rekstur Víkur er 327.397.855 kr.

Ríkisframlag er 219.360.000 kr.
%

Kostnaður við rekstur göngudeilda er 177.989.622 kr.

Ríkisframlag er 0 kr.
%