SÁÁ ...til betra lífs

...towards better life

Framkvæmdastjórn SÁÁ 2020 - 2021

Framkvæmdastjórn SÁÁ

Framkvæmdastjórn skal skipuð níu mönnum sem aðalstjórn kýs úr sínum hópi til eins árs á fyrsta fundi sínum eftir aðalfund.
Lesa meira

skrifstofa

Skrifstofa SÁÁ

Starfsfólk á skrifstofu SÁÁ í Von, Efstaleiti 7, stjórnar rekstri, annast fjáröflun og heldur utan um félags- og útbreiðslustarf samtakanna.
Lesa meira

saa-fanar

Stjórn SÁÁ

Aðalstjórn samtakanna skipa 48 einstaklingar. Kjörtími er þrjú ár og skulu 16 kjörnir á hverjum aðalfundi auk 7 varamanna til eins árs.
Lesa meira

Greinargerð um þjónustu SÁÁ

Út er komin greinargerð um þjónustu SÁÁ fyrir árið 2019. Í henni er farið yfir meðferðarþjónustu samtakanna á Sjúkrahúsinu Vogi, meðferðarstöðinni Vík og á göngudeildum. Samhliða er kostnaðargreining sem byggir á bókhaldi 2019.

Í greinargerðinni er fjallað um fjölbreytt meðferðarúrræði fyrir mismunandi hópa. Hún ætti sérstaklega að nýtast heilbrigðisstarfsfólki, starfsfólki innan félagsþjónustunnar og skólakerfisins en er ætluð öllum sem láta sig fíkn varða.

Opna greinargerð

 

Kostnaður við rekstur Vogs er 983.611.283 kr.

Ríkisframlag er 796.072.800 kr.
%

Kostnaður við rekstur Víkur er 374.328.653 kr.

Ríkisframlag er 232.727.200 kr.
%

Kostnaður við rekstur göngudeilda er 195.926.865 kr.

Ríkisframlag er 100.000.000 kr.
%