Jólaálfurinn gerir kraftaverk
Jólaálfasala SÁÁ stendur yfir 1.-4. desember og er ætlunin að afla fjár fyrir sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ. Sölufólk okkar verður á fjölförnum stöðum um allt land.
vidtol
ARNDÍS SVERRISDÓTTIR

Þær Arndís Sverrisdóttir og Silja Jónsdóttir, sem starfa sem sálfræðingar hjá samtökunum, segja að þennan góða árangur megi þakka breyttu fyrirkomulagi.