Fara í efni

Fréttir & greinar

09.maí

Stuðningur að norðan heldur áfram – fleiri fyrirtæki bæta álfi í safni

Áfram heldur álfurinn sinni ferð um landið og nú hefur hann tekið sér fleiri stopp víða á Norðurlandi þar sem samhent og velviljuð fyrirtæki hafa tekið á móti honum með opnum örmum. Stóri álfurinn hefur fengið ný heimili hjá fjölda aðila sem styðja við starf SÁÁ með stolti – og að sjálfsögðu með bros á vör. Maggi málarameistari hjá Litblæ lét...
08.maí

Álfurinn heldur áfram ferð sinni – stór stuðningur úr atvinnulífinu

Það er ótrúlega gleðilegt að sjá hversu víðtækur og hlýlegur stuðningur hefur borist á fyrstu dögum álfasölunnar 2025. Fyrirtæki víðs vegar að hafa tekið vel á móti stóra álfinum, sem fer nú á milli vinnustaða með bros á vör og hvetur til þátttöku í þessu mikilvæga söfnunarátaki. Í þessari frétt birtum við fleiri myndir úr ferð álfsins – frá...
07.maí

Álfurinn fyrir norðan!

Álfasalan 2025 hófst formlega í dag og viðbrögðin hafa verið afar jákvæð. Sem fyrr styður álfasalan við mikilvægt starf SÁÁ og hefur vakið mikla athygli víða um land. Á Norðurlandi var stemningin sérstaklega góð þar sem stóri álfurinn var seldur til nokkurra fyrirtækja sem sýndu málefninu mikinn velvilja og samhug. Hér að neðan má sjá nokkrar...
07.maí

Aðalfundur SÁÁ 2025 - Binni gerður að heiðursfélaga í SÁÁ

Aðalfundur SÁÁ fór fram í Von í gær. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf og fundurinn fór vel fram og án ágreinings. Anna Hildur Guðmudsdóttir formaður SÁÁ setti fundinn og lagði til að Hörður J. Oddfríðarson yrði fundarstjóri og Sigrún Ammendrup fundarritari. Það var samþykkt með lófataki. Þær Anna Hildur og Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir...
05.maí

Ársskýrsla SÁÁ fyrir árið 2024

Ársskýrsla SÁÁ fyrir árið 2024 er nú opin til aflestrar. Hún er birt hér með fyrirvara um mögulegar villur. Góða skemmtun.
23.apr

Aðalfundur SÁÁ 6.maí 2025

Aðalfundur SÁÁ verður haldinn 6.maí 2025 kl. 16:30 í VON, Efstaleiti 7. Dagskrá fundarins er: Skýrsla stjórnar um starfsemi SÁÁ á liðnu starfsári Staðfesting endurskoðaðs ársreiknings Kosningar Aðalstjórn í samræni við 6.grein samþykkta SÁÁ Varastjórn í samræmi við 6.grein samþykkta SÁÁ Félagslegra skoðunnarmanna reikninga í samræmi við...
16.apr

Álfasala SÁÁ 2024

Álfasala SÁÁ 2024 Álfasalan hefur verið og er okkar mikilvægasta fjáröflun og gerir SÁÁ kleift að halda úti öflugu meðferðarstarfi sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga. Við erum þakklát fyrir þær góðu móttökur sem Álfurinn hefur fengið frá upphafi. Álfasalan fer fram tvisvar á ári, í maí er það Vorálfurinn og í desember er það Jólaálfurinn....
16.apr

Leiklistarnámskeið

Unnið með spuna, leiki , trúða og karakter og nemendur læra leik og spunaæfingar sem nýtast þeim jafnt í leiklistinni og lífinu sjálfu. Á námskeiðinu fer fólk út úr hefðbundinni hegðun og stígur út fyrir þægindaramman og skapar með því frelsi sem gefur orku og sjálfstraust.
20.mar

Formaður Sjálfstæðisflokkisns hjá Traustum vinum

Guðrún Hafsteinsdóttir nýkjörin formaður Sjálfstæðisflokksins heimsótti SÁÁ í boði Traustra vina síðastliðinn þriðjudag. Að venju var umræðuefnið Áfengi- og onnur vímuefni og vandinn sem fylgir. Eftir að Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ hafði ávarpað fundinn tók Guðrún til máls og fór yfir sýn sína til málaflokksins. Að því loknu voru...
26.feb

Heilbrigðisráðherra heimsækir SÁÁ

Alma D. Möller heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson alþingismaður komu í heimsókn til SÁÁ þriðjudaginn 25.febrúar. Með í för voru Jón Magnús Kristjánsson aðstoðarmaður ráðherra, Ester Petra Gunnarsdóttir lögfræðingur á skrifstofu lýðheilsu og vísinda, Sigríður Jónsdóttir stefnumótunarsérfræðingur og Margrét Erlendsdóttir upplýsingafulltrúi...